Barnaheill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Barnaheill (enska: Save the Children) eru alþjóðleg félagasamtök sem starfa að því markmiði að bæta hag barna á Íslandi og í öðrum löndum.

Upprunalegu samtökin voru stofnuð 1919 í London í Englandi. Íslandsdeild samtakanna var stofnuð 24. október 1989. Félagsmenn eru um 20 þúsund talsins og er félagið rekið með félagsgjöldum, fjárframlögum og fjáröflunum, þ.á m. útgáfu minningar- og jólakorta. Formaður er Helgi Ágústsson.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]