Barkbjöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barkbjöllur
Dendroctonus ponderosae
Dendroctonus ponderosae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Yfirætt: Curculionoidea
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Undirætt: Scolytinae
Tribus/Yfirættkvísl

Cortylini
Cryphalini
Crypturgini
Dryocoetini
Hylastini
Hylesinini
Hypoborini
Ipini
Phloeosinini
Phloeotribini
Polygraphini
Scolytini
Scolytoplatypodini
Taphrorychini
Thamnurgini
Tomicini
Xyleborini
Xyloterini

Barkarbjöllur eru um 220 tegundir með 6000 tegundir bjallna í undirættinni Scolytinae. Áður voru þær taldar sjálfstæð ætt: Scolytidae, en eru nú taldar mjög sérhæfð grein af ranabjöllum. Vel þekkt meindýr eru í undirættinni, svo sem S. multistriatus S. scolytus og Hylurgopinus rufipes í álmi, Dendroctonus ponderosae, Dendroctonus frontalis og Ips typographus í barrtrjám. Einnig er Hypothenemus hampei veruleg plága í kaffirækt víða um heim.


Veruleg afföll í skógi vegna barkarbjallna í stafafuruskógi í norður Colorado


Skógar í Šumava skemmdir vegna Ips typographus og felling vegna þess

Gallery[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar og viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

on the UF / IFAS Featured Creatures Web site
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.