Fara í innihald

Bareinska karlalandsliðið í handknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barein
Upplýsingar
Íþróttasamband Handknattleikssamband Barein
Þjálfari Bader Mirza
Búningur
Heimabúningur
Útibúningur
Keppnir
Heimsmeistaramót
Keppnir 1 (fyrst árið 2011)
Besti árangur 23. sæti (2011)
Asíumeistarakeppni
Keppnir 2 (fyrst árið 1995)
Besti árangur 2. sæti (2010)

Bareinska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Barein í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Barein, sem verið hefur aðili að Alþjóðahandknattleikssambandinu frá 1978.

Besta frammistaða liðsins á Asíuleikum er 2. sæti árið 2010. Tryggði sá árangur liðinu keppnisrétt í úrslitakeppni HM 2011 í fyrsta sinn í sögunni.

Árangur liðsins á heimsmeistaramóti

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1978Tók ekki þátt
  • 1982Tók ekki þátt
  • 1986Tók ekki þátt
  • 1990Tók ekki þátt
  • 1993Tók ekki þátt
  • 1995Tók ekki þátt
  • 1997Tók ekki þátt
  • 1999Tók ekki þátt
  • 2001Tók ekki þátt
  • 2003Tók ekki þátt
  • 2005Tók ekki þátt
  • 2007Tók ekki þátt
  • 2009Tók ekki þátt
  • 2011 — 23. sæti
  Þessi handknattleiksgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.