Fara í innihald

Barbadoska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barbadoska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Barbados
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariRussell Latapy
FyrirliðiCaptain Rashad Jules
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
166 (31.mars 2022)
92 (júlí 2017)
181 (des. 2003-jan. 2004)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
3-0 gegn Trínidad og Tóbagó, 20. apríl, 1929.
Stærsti sigur
7-1 gegn Anguilla, 24. sept. 2006.
Mesta tap
0-9 gegn Gvæjana, mars, 1931 & 0-9 gegn Trínidad og Tóbagó, 25. mars, 2022.

Barbadoska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Barbados í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM.