Trínidadíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Trínidad og Tóbagó | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CONCACAF | ||
Þjálfari | Angus Eve | ||
Fyrirliði | Captain Khaleem Hyland | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 102 (20. júlí 2023) 25 (júní 2001) 106 (okt. 2010) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
4-1 gegn Gvæjana, 21. júlí, 1905. | |||
Stærsti sigur | |||
15-0 gegn Antígva og Barbúda, 10. nóv. 2019. | |||
Mesta tap | |||
0-7 gegn Mexíkó, 8. okt., 2000 & 0-7 gegn Bandaríkjunum, 31. jan., 2021. |
Trínidadíska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Trínidad og Tóbagó í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið komst í úrslitakeppni HM 2006. .