Fara í innihald

Trínidadíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Trínidadíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Trínidad og Tóbagó
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariAngus Eve
FyrirliðiCaptain Khaleem Hyland
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
102 (20. júlí 2023)
25 (júní 2001)
106 (okt. 2010)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
4-1 gegn Gvæjana, 21. júlí, 1905.
Stærsti sigur
15-0 gegn Antígva og Barbúda, 10. nóv. 2019.
Mesta tap
0-7 gegn Mexíkó, 8. okt., 2000 & 0-7 gegn Bandaríkjunum, 31. jan., 2021.

Trínidadíska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Trínidad og Tóbagó í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið komst í úrslitakeppni HM 2006. .