Bangladesska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Begölsku tígrarnir; Þeir rauðu og grænu | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (Bengalska: বাংলাদেশ ফুটবল ফেডারেশন) Knattspyrnusamband Bangladess | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Javier Cabrera | ||
Fyrirliði | Jamal Bhuyan | ||
Leikvangur | Bangabandhu þjóðarleikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 192 (23. júní 2022) 110 (apríl 1996) 197 (feb.-maí 2018) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
2-2 gegn Tælandi, 26. júlí, 1973 | |||
Stærsti sigur | |||
8-0 gegn Maldívum, 23. des. 1985 | |||
Mesta tap | |||
0-9 gegn Suður-Kóreu, 16. sept. 1979 |
Bangladesska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Bangladess í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.