Fara í innihald

Balsamösp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Balsamösp
Grein með ungum blöðum
Grein með ungum blöðum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Aspir (Populus)
Geiri: Tacamahaca
Tegund:
P. balsamifera

Tvínefni
Populus balsamifera
L.
Útbreiðslusvæði
Útbreiðslusvæði
Samheiti
  • Populus tacamahacca Mill.
  • Populus candicans Aiton

Populus balsamifera, almennt kölluð balsamösp, [1][2] er norðlægasta harðviðartegundin í Norður Ameríku. Þetta er harðgert, skammlíft en fljótvaxið tré, sem getur þó náð 200 ára aldri.[3] Tegundin er náskyld alaskaösp og tæpast er hægt að sjá mun nema á reklum tegundanna.

Balsamösp í garði við Garðastræti 11a í Grjótaþorpinu í miðbæ Reykjavíkur. Tréð stendur við mót Fischersunds og Mjóstrætis. Öspin var valin tré ársins 2016.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. |id=POBA2|taxon=Populus balsamifera|accessdate=31 January 2016
  2. Peattie, Donald Culross. 1991. A Natural History of Trees of Eastern and Central North America. Boston: Houghton Mifflin Company, p. 100.
  3. Silvics |first1=John C. |last1=Zasada |first2=Howard M. |last2=Phipps |volume=2 |genus=Populus |species=balsamifera |accessdate=30 August 2012

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.