Bacary Sagna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bacary Sagna
Upplýsingar
Fullt nafn Bacary Sagna
Fæðingardagur 14. febrúar 1983 (1983-02-14) (41 árs)
Fæðingarstaður    Sens, Frakklandi
Hæð 1,76m
Leikstaða varnarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester City
Númer 3
Yngriflokkaferill
1998-2002 Auxerre
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2002-2004 Auxerre B 37 (3)
2004-2007 Auxerre 89 (0)
2007-2014 Arsenal 213 (4)
2014-2017 Manchester City 54 (0)
2018 Benevento 13 (1)
2018-2019 Montreal Impact ()
{{{ár7}}} {{{lið7}}} ig>35 (2)
Landsliðsferill2
2004-2006
2007-2016
U21
Frakkland
12 (1)
65 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 12. október 2020.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
12. október 2020.

Bacary Sagna (fæddur 14. febrúar 1983) er franskur knattspyrnumaður sem leikur í stöðu varnarmanns. Hann var síðast á mála hjá kanadíska félaginu Montreal Impact og hefur einnig spilað með franska landsliðinu. Hann byrjaði atvinnuferil sinn hjá franska félaginu Auxerre.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.