Fara í innihald

Bílsæti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Framsæti í BMW Alpina

Bílsæti eru sæti í bílum. Misjafnt er eftir bílum hversu mörg sæti eru í bílum en algengast er að það séu tvö framsæti og þrjú aftursæti. Framsæti eru hönnuð þannig að hægt sé að færa þau fram og afturábak en aftursæti eru niðurfellanleg.

Aftursæti eru fyrir aftan framsæti, aftarlega í bílum. Víða er skylda að börn sitji í aftursæti á bíl en á Íslandi er gerð krafa um að barn sé ekki minna en 150 cm á hæð[1].

  1. „Börn í bíl | Ísland.is“. island.is. Sótt 15. september 2024.
  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.