Fara í innihald

Bæheimsskógur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tindurinn Velký Javor/Großer Arber.

Bæheimsskógur (tékkneska: Šumava; þýska: Böhmerwald) er lágur fjallgarður í Mið-Evrópu. Fjöllin liggja frá Plzen-héraði, um Suður-Bæheim í TékklandiAusturríki og Bæjaralandi í Þýskalandi. Fjallgarðurinn einkennist af 800-1400 metra háum fjöllum sem eru þéttvaxin skógi. Hæsti tindurinn er Großer Arber eða Velký Javor („stóri hlynur“), 1.455,5 metrar á hæð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.