Bárður Oskarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bárður Oskarsson
Hundur, köttur og mús, myndskreyting eftir Bárð Oskarsson á Færeysku frímerki.

Bárður Oskarsson (fæddur í Þórshöfn 18. júlí 1972) er færeyskur rithöfundur og myndlistamaður.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

Barnabækur, rithöfundur og myndlistamaður[breyta | breyta frumkóða]

Bækur sem Bárður hefur myndskreytt[breyta | breyta frumkóða]

 • Tussarnir á tussatindi, Hermannsson, BFL, 1993
 • Tunnuflakin, Debes Dahl, Skúlabókagrunnurin. 1991
 • Margreta og Mjólkin, Vang, Bókadeild Føroya Lærarafelags (BFL), 2002
 • Um svidnu pussifelluna og.., Gaard, BFL, 2003
 • Tónalæra 1, 2, 3, 4, Skúlabókgrunnurin, 2004
 • Um træskoytur og.., Gaard, BFL, 2004
 • Um gentur og.., Gaard, BFL, 2005

Bækur á dönsku[breyta | breyta frumkóða]

 • Den flade kanin. Torgard, 2011.
 • Poul, en cool giraf. Torgard, 2009.
 • Kødbenet. Torgard, 2008.
 • En hund, en kat og en mus. Torgard, 2008.[1]

Bækur á þýsku[breyta | breyta frumkóða]

 • Das platte Kaninchen, Jacoby & Stuart, 2013, á færeysku: Flata kaninin[2]

Bækur á frönsku[breyta | breyta frumkóða]

 • Le chien, le chat et la souries. Circonflexe, 2006

Verðlaun og viðurkenningar[breyta | breyta frumkóða]

 • White Raven of The international children`s digital library, 2005
 • Grunnur Torvald Poulsens, (stipendium), 2005
 • Barna og unglingaverðlaun Vestnorræna ráðsins, 2006
 • Færeysku barnabókaverðlaunin (Barnabókaheiðursløn Tórshavnar býráðs), 2007[3]
 • White Raven of The international children's digital library, 2013 fyrir Stríðið um tað góða grasið (á ensku: The quarrel over the good grass)[4]
 • White Raven of The international children's digital library, 2013 for boken Stríðið um tað góða grasið (engelsk titel: The quarrel over the good grass)[5]
 • Der LUCHS-Preis für Kinder- und Jugendliteratur nr. 322 fyrir "Das platte kaninchen", november 2013.[6]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Forlagettorgard.dk, Bárður Oskarsson“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. október 2013. Sótt 14. október 2013.
 2. Bfl.fo Geymt 12 nóvember 2013 í Wayback Machine Brúk fyri skúlatilfari á týskum?
 3. „Mynd.fo, Bárður Oskarsson“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. október 2014. Sótt 14. október 2013.
 4. „ijb.de“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. nóvember 2013. Sótt 14. október 2013.
 5. „ijb.de“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. nóvember 2013. Sótt 14. október 2013.
 6. „boersenblatt.net, 14.11.2013, LUCHS-Preis November für Bárður Oskarsson, Drachenflug für ein totes Kaninchen“. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. nóvember 2013. Sótt 17. nóvember 2013.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.