Fara í innihald

Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnDas Team (Liðið) Burschen (Strákarnir) Unsere Burschen (Strákarnir Okkar)
ÍþróttasambandÖsterreichischer Fußball-Bund(ÖSB) Austurríska Knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariRalf Rangnick
FyrirliðiDavid Alaba
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
29 (20. júlí 2023)
10 ((mars-júní 2016))
105 ((júlí 2008))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
5-0 gegn Ungverjalandi (Vín, Austurríki, 12.Október, 1902)
Stærsti sigur
9-0 gegn Möltu (Salzburg, Austurríki; 30.apríl 1977)
Mesta tap
11-1 gegn Englandi (Innsbruck Austurríki 8.júní 1908)
Heimsmeistaramót
Keppnir7 (fyrst árið [[1934 Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|]])
Besti árangur3. sæti(1954)
Evrópukeppni
Keppnir4
Besti árangur16. liða úrslit

Austurríska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur fyrir hönd Austurríkis í alþjóða knattspyrnu og er stýrt af Austurríska knattspyrnusambandinu. Liðið hefur sjö sinnum tekið þátt í lokakeppni HM í fótbolta, seinasta heimsmeistarakeppni sem það tók þátt í var HM 1998 í Frakklandi.

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Leikjahæstu Leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
# Leikmaður Ferill Leikir Mörk
1 Andreas Herzog 1988–2003 103 26
2 Anton Polster 1982–2000 95 44
3 Gerhard Hanappi 1948–1964 93 12
4 Karl Koller 1952–1965 86 5
5 Friedrich Koncilia 1970–1985 84 0
Bruno Pezzey 1975–1990 84 9
7 Herbert Prohaska 1974–1989 83 10
8 Christian Fuchs 2006– 77 1
9 Johann Krankl 1973–1985 69 34
Andreas Ivanschitz 2003–nú 69 12

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
# Leikmaður Ferill Mörk Leikir Meðaltal
1 Anton Polster 1982–2000 44 95 0.46
2 Hans Krankl 1973–1985 34 69 0.49
3 Johann Horvath 1924–1934 29 46 0.63
4 Erich Hof 1957–1968 28 37 0.76
5 Anton Schall 1927–1934 27 28 0.96
6 Matthias Sindelar 1926–1937 26 43 0.6
Andreas Herzog 1988–2003 26 103 0.25
Marc Janko 2006– 26 55 0.45
9 Karl Zischek 1931–1945 24 40 0.6
10 Walter Schachner 1976–1994 23 64 0.36