Austurnorræn tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Austurnorræn mál)
Jump to navigation Jump to search

Austurnorræn mál eru danska og sænska. Málsögulega eru gotlenska og skánska einning sjálfstæð tungumál en hafa á síðustu öldum talist mállýskur í sænsku.

Taka skal fram að ýmsar svæðis- og stéttarmállýskur í Noregi, þar með talið bókmálið og ríkismálið hafa talist bæði til austur- og vesturnorrænna mála. Í héruðunum Bohuslän og Jamtlandi, sem tilheyrt hafa Svíþjóð síðan á 17. öld, finnast einnig mállýskur sem náskyldar eru norsku.

  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.