Austurgermönsk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Austurgermönsk mál er einn flokkur germanskra mála. Til hans telst meðal annarra gotneska, sem er eina austurgermanska málið sem varðveitt er í rituðum heimildum. Gotneska er nú hvergi töluð. Rygir, Vandalir og Búrgundir eru ennfremur taldir hafa mælt mál á þessari grein.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Guðrún Kvaran. „Hvaða tungumál eru germönsk, rómönsk og slavnesk?“. Vísindavefurinn 29.9.2000. http://visindavefur.is/?id=949. (Skoðað 5.3.2012).


  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.