Fara í innihald

Austurfarar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Austurfarar eru Íslendingar sem héldu til Noregs og annarra Norðurlanda í efnahagskreppunni á Íslandi 2008–2009. Á árinu 2009 fluttu um það bil 1300 Íslendingar til Danmerkur og svipaður fjöldi til Noregs. En alls fluttu tæplega 9000 manns frá Íslandi árið 2009, þar af helmingur Íslendingar.Árið 2015 jókst brottflutningur Íslendinga aftur til Norðurlanda eftir hafa verið nokkuð stöðugur frá árinu 2011. En sér ekki fyrir endann á þessum fólksflótta.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.