Aukafall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Aukaföll)
Jump to navigation Jump to search

Aukafall kallast öll föll önnur en nefnifall (í íslensku föllin þolfall, þágufall og eignarfall), og fara orð í aukaföll fylgi þau áhrifssögnum, forsetningum eða öðrum fallvöldum.

Til er ákveðin nefnifallssýki (sjá þágufallssýki) sem lýsir sér í því að aukaföll detta út; dæmi: „Við ætlum bara að fara í KB-banki.“

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

  • Kysstu mig. (áhrifssögn + andlag í aukafalli (þolfalli))
  • Þetta er frá mér til þín. (forsetning (frá og til) + andlag í aukafalli (þágufalli og eignarfalli))
  • Bíll mannsins bilaði. (nafnorð + nafnorð í aukafalli (eignarfalli))

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi málfræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.