Auka-athyglis skynjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Auka-athyglisskynjun felur í sér móttöku upplýsinga sem ekki eru öfluð með venjulegri líkamlegri skynjun, heldur er skynjað með huganum. Hugtakið var fyrst notað af þýska dulræna rannsóknarmanninum Rudolf Tischner en tekið upp af sálfræðingnum J. B. Rhine til að gefa til kynna sálræna hæfileika eins og fjarskynjun og skyggnigáfu.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]