Atli Már

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Atli Már Árnason (17. janúar 19189. febrúar 2006) var íslenskur myndlistarmaður og auglýsingateiknari. Hann lærði grafíska hönnun við Kunsthåndværkerskolen í Kaupmannahöfn en sneri sér alfarið að listmálun um fimmtugt.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.