Athygli almannatengsl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Athygli ehf. er almannatengslafyrirtæki var stofnað 15. mars 1989. Lengst af voru starfsmenn fjórir til fimm talsins en fyrirtækið hefur þróast í alhliða ráðgjafar- og útgáfufyrirtæki sem þjónustar einkum fyrirtæki, félagasamtök, sveitarfélög og ríkisstofnanir.

Ráðgjafar Athygli eru flestir blaða- og fréttamenn og hafa áratuga reynslu í fjölmiðlun.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]