Asklepiosarstafurinn
Jump to navigation
Jump to search
Asklepiosarstafurinn er stafur eða sproti sem snákur hlykkjast um og er tákn læknisvísindanna, enda var Asklepios, sem stafurinn er kenndur við, guð læknisfræðinnar og lækninga í grískri goðafræði. Asklepiosarstafinum er oft ruglað saman við Hermesarstafinn.