Fara í innihald

Asklepiosarstafurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Asklepiosarstafurinn

Asklepiosarstafurinn er stafur eða sproti sem snákur hlykkjast um og er tákn læknisvísindanna, enda var Asklepios, sem stafurinn er kenndur við, guð læknisfræðinnar og lækninga í grískri goðafræði. Asklepiosarstafinum er oft ruglað saman við Hermesarstafinn.

  • „Hvers vegna er snákur notaður sem tákn læknisfræðinnar?“. Vísindavefurinn.
  • Læknisfræði; grein í Morgunblaðinu 1992
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.