Asíugullhnappur
Útlit
Asíugullhnappur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Asíugullhnappur
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Trollius asiaticus | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Trollius sertiflorus Salisb. |
Asíugullhnappur (fræðiheiti: Trollius asiaticus) er blóm af sóleyjaætt. Hann verður um 50 - 70 sm hár. Blómgast í maí - júní. Upprunninn frá Síberíu og Kína.[1]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Asíugullhnappi.
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Garðblómabókin eftir Hólmfríði A. Sigurðardóttir 1995