Fara í innihald

Arnarfjall (Síle)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arnarfjall (spænska: Monte Águila) er borg í Síle sem staðsett er í Biobío-fylki, í sveitarfélaginu Cabrero, 5 km sunnan við borgina af sama nafni.[1][2] Íbúar borgarinnar eru 6.090 manns.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. september 2017. Sótt 7. september 2017.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. mars 2016. Sótt 7. september 2017.
  3. http://www.ine.cl/estadisticas/censos/censos-de-poblacion-y-vivienda
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.