Fara í innihald

Arjeplog

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arjeplogs kirkja

Arjeplog (lulesamíska: Árjepluovve, norðursamíska: Árjepluovve, suðursamíska: Aarjepluevie, umesamíska: Árjjepluovve) er þéttbýli í sveitarfélaginu Arjeplog í Lapplandi í Svíþjóð. Þar búa 1.822 manns (2015).[1]

Staðarnafnið er sænskun á samísku Árjepluovve. Pluovve þýðir blautmýri en fyrri hluti örnefnisins kann að vera dreginn af árjee (þ.e. blautmýri þar sem fólk safnast saman til að greiða skatt) eða hárijje (þ.e. árósablautmýri).

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Statistikdatabasen : Landareal per tätort, folkmängd och invånare per kvadratkilometer. Vart femte år 1960 - 2015, Statistiska centralbyrån, läs online, läst: 22. nóv. 2016
  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.