Aristokles frá Messenu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aristokles frá Messenu (uppi á 2. eða 3. öld f.Kr.) var aristótelískur heimspekingur sem gæti hafa verið kennari Alexanders frá Afrodísías.

Hann mun hafa samið eftirfarin rit:

  • Hvor er betri, Hómer eða Platon (Πότερον σπουδαιότερος Ομηρος ἢ Πλάτων).
  • Mælskufræði (Τέχναι ῥητορικαί).
  • Rit um siðfræði í tíu bókum.
  • Rit um heimspeki í tíu bókum.
  • Rit um guðinn Serapis.

Rit hans um heimspeki virðist hafa sagt sögu heimspekinnar þar sem hann lýsti kenningum og viðhorfum ýmissa heimspekinga. Brot eru varðveitt úr verkinu í hjá Evsebíosi.

Heimildir og ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

  • Karamanolis, G., Plato and Aristotle in Agreement?: Platonists on Aristotle from Antiochus to Porphyry (Oxford: Oxford University Press, 2006).