Fara í innihald

Aristóteles Onassis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Onassis (1967).

Aristóteles Onassis (fæddur 20. janúar 1906, látinn 15. mars 1975) var grískur viðskiptamaður. Hann var síðari eiginmaður Jacqueline Kennedy ekkju John F. Kennedy Bandaríkjaforseta en hann giftist Jacqueline Kennedy rétt tæpur fimm árum eftir morðið á John F. Kennedy.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.