Arfafjóla
Útlit
Arfafjóla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Viola arvensis Murray |
Arfafjóla (fræðiheiti: Viola arvensis) er einært til tvíært blóm af fjóluætt.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Krónublöðin eru hvít, stundum með fjólubláum jaðri en það neðsta er yfirleitt gult. Laufblöðin eru stilklöng, hárlaus og fíntennt. Arfafjólan vex helst í röskuðu landi. Hún er ættuð frá Evrasíu og N-Afríku og finnst nú víða um heim.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Viola arvensis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Viola arvensis.