Arctic Monkeys

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Arctic monkeys)
Arctic Monkeys (2006)

Arctic Monkeys er hljómsveit sem kemur frá Sheffield á Englandi, þeir spila aðallega svokallað Indie-rokk og var stofnuð árið 2002. Frumraun þeirra, Whatever people say I am, that's what I'm not, hefur vakið mikla athygli og seldist hann hraðar en nokkur annar diskur í Englandi frá upphafi. Diskurinn fékk Mercury-verðlaunin 2006 og einnig verðlaun fyrir besta Breska bandið á BRIT-verðlaununum árið 2006.

Önnur plata Arctic Monkeys kom út 23. Apríl 2007 og heitir "Favourite Worst Nightmare".

Bandið hefur sankað að sér verðlaunum frá því að fyrsta smáskífa þeirra kom út, þeir fengu til dæmis verðlaun á BRIT-award 2008 fyrir besta Breska bandið og hafa líka verið tilnefndir til Grammy-verðlauna.

Fyrsta smáskífan þeirra "I Bet You Look Good on the Dancefloor" varð á toppi vinsældarlistans UK Singles Chart.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.