Fara í innihald

Aradan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aradan er þorp í Íran, í Semnan-héraði nærri borginni Garmsar í miðju Íran. Þorpið er fæðingarstaður fyrrverandi forseta Íran, Mahmoud Ahmadinejad.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.