Aprílgabb
Útlit
Aprílgabb (eða aprílnarr) er lygi sem er sett fram sem sannleikur í tilefni 1. apríl og gert til að láta fólk hlaupa apríl. En hugtakið aprílhlaup er einmitt skilgreint þannig að það sé að gabba einhvern til að fara erindisleysu á fyrsta degi aprílmánaðar. Eitt eftirminnilegasta aprílgabbið í seinni tíð var myndband frá BBC sem sýndi fljúgandi mörgæsir en mörgæsir eru ófleygir fuglar[1].
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Aprílgabb.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Aprílgabb.
- Aprilsnar (á dönsku); af heimasíðunni historie-online.dk Geymt 18 september 2008 í Wayback Machine
- Dæmi um íslenskt aprílgabb; grein á ruv.is[óvirkur tengill]
- „Hvers vegna er það siður að „gabba" fólk fyrsta apríl?“. Vísindavefurinn.
- ↑ News, A. B. C. „World's First Ever Flying Penguins?“. ABC News (enska). Sótt 16. október 2024.