Appelsínustríðið
Jump to navigation
Jump to search
Appelsínustríðið vísar til stuttra stríðsátaka árið 1801 þegar Spánn réðst inn í Portúgal með stuðningi frá Frakklandi. Stríðið var undanfari skagastríðanna, eitt af Napóleonsstyrjöldunum.