Appelsínustríðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Appelsínustríðið (portúgalska: Guerra das Laranjas, franska: Guerre des Oranges, spænska: Guerra de las Naranjas) var minna stríð 1801 þar sem spænskt herlið, að einhverju marki gotað áfram af Frakklandi, og á endanum með herstyrk frá Frakklandi, gerði littla innrás inn í Portúgal.

var það fyrirboði skagastríðanna (the Peninsular Wars) og endaði með Badajoz-samningnum, nokkru tapi Portúgal á landsvæði, einkum Olivenza, auk þess að búa að einhverju marki undir allsherjarinnrás Frakka á Pírineaskaga.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.