Appelsínustríðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Appelsínustríðið vísar til stuttra stríðsátaka árið 1801 (20. maí – 9. júní) þegar Spánn réðst inn í Portúgal með stuðningi frá Frakklandi. Stríðið var undanfari skagastríðanna, eins af Napóleonsstyrjöldunum.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.