Antony Flew

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Antony Flew.

Antony Garrard Newton Flew (11. febrúar 19238. apríl 2010) var breskur trúarheimspekingur sem aðhylltist rökgreiningarheimspeki og sönnunargagnahyggju. Hann kenndi við háskólana í Oxford, Aberdeen, Keele og Reading í Bretlandi og York-háskóla í Kanada.

Flew var lengi þekktur fyrir að aðhyllast trúleysi, en seinna á lífleiðinni hneigðist hann til frumgyðistrúar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.