Anton Karl Kristensen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Anton Karl Kristensen
Fæðing12. október 1998 (1998-10-12) (25 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Anton Karl Kristensen (f. 12. október 1998) er íslenskur leikstjóri og handritshöfundur. Fyrsta kvikmynd eftir Anton í fullri lengd er Harmur (2021) þ.s. hann er leikstjóri og klippari ásamt Ásgeiri Sigurðssyni og einnig framleiðandi og stjórnandi kvikmyndatöku. Anton nam kvikmyndagerð við New York kvikmyndaháskóla (New York Film Academy).[1]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

  • Delivery (2019) (Stuttmynd)
  • Harmur (2021)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. febrúar 2022. Sótt 19. febrúar 2022.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]