Annise Parker
Jump to navigation
Jump to search
Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Annise Danette Parker (f. 17. maí 1956) er bandarískur stjórnmálamaður og fyrsti samkynhneigði borgarstjóri í Houston í Texasfylki. Parker hlaut 53 prósent atkvæða. Houston er því orðin stærsta borg Bandaríkjanna sem hefur kosið samkynhneigðan einstakling í stól borgarstjóra.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Heimasíða Geymt 2006-02-10 í Wayback Machine
- Office of the City Controller for Houston official website
