Geithvönn
Útlit
(Endurbeint frá Angelica sylvestris)
Geithvönn | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Angelica sylvestris L. |
Geithvönn,[1] geitla,[1] snókahvönn,[1] geitnahvönn (fræðiheiti: Angelica sylvestris)[1] er tvíær jurt af sveipjurtaætt.[1] Fyrra árið vaxa aðeins blöð, en seinna árið nær holur stofninn allt að eins og hálfs metra hæð. Hún þekkist frá ætihvönn á blómunum, en geithvönn er með flata, hvíta sveipi. Blöðin eru einnig bládöggvuð og , smærri og fíntenntari.[2][3]
-
blöð
-
stöngull
-
blóm
-
þversnið af blaði
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 Orðið „geithvönn“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Plöntuheiti“:íslenska: „geithvönn“, „snókahvönn“, „geitla“ Orðið „geithvönn“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar úr orðasafninu „Matarorð úr jurtaríkinu“:íslenska: „geithvönn“, „snókahvönn“, „geitla“
- ↑ „Woodland Angelica - Angelica sylvestris“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. september 2011. Sótt 4. ágúst 2011.
- ↑ Brickell, Christopher, ritstjóri (2008). The Royal Horticultural Society A-Z Encyclopedia of Garden Plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. ISBN 9781405332965.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Angelica sylvestris.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Angelica sylvestris.