Andakílshreppur
Útlit
Andakílshreppur var hreppur í Borgarfjarðarsýslu, kenndur við sveitina Andakíl í botni Borgarfjarðar.
Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Andakílshreppur Hálsahreppi, Reykholtsdalshreppi og Lundarreykjadalshreppi undir nafninu Borgarfjarðarsveit.
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.