Uxajurt
Útlit
(Endurbeint frá Anchusa arvensis)
Uxajurt | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Anchusa arvensis (L.) M. Bieb. | ||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||
Anchusa arvensis f. stricta (Boenn.) Gams |
Uxajurt (fræðiheiti: Anchusa arvensis[1] eða Lycopsis arvensis[2]) er einær jurt af munablómaætt, ættuð frá Evrasíu, en hefur breiðst víða út. Hún ber blá blóm í fáblóma klösum. Hæðin getur orðið allt að 40 sm.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Anchusa arvensis (L.) M.Bieb. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 3. apríl 2024.
- ↑ „Lycopsis arvensis subsp. arvensis L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1. apríl 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Uxajurt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Anchusa arvensis.