Fara í innihald

Amritsar

Hnit: 31°38′00″N 74°52′00″A / 31.63333°N 74.86667°A / 31.63333; 74.86667
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

31°38′00″N 74°52′00″A / 31.63333°N 74.86667°A / 31.63333; 74.86667

Gullna hofið í Amritsar.

Amritsar er höfuðstaður Amritsarumdæmis í Púnjab-héraði á Norður-Indlandi. Íbúafjöldinn er áætlaður yfir ein milljón. Fjöldamorðin í Amritsar áttu sér stað í borginni 1919.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.