Amorphis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Amorphis (2017)
Amorphis (2008)

Amorphis er finnskt þungarokksband sem stofnað var árið 1990. Í upphafi spilaði hljómsveitin dauðarokk en fór um miðbik 10. áratugsins yfir í framsækið þungarokk, þjóðlagaþungarokk og melódískt dauðarokk. Sveitin hefur sótt í finnska þjóðsagnabálkinn Kalevala í textagerð. Söngvarinn Tomi Joutsen hefur sungið fyrir sveitina frá 2005. Áður var Pasi Koskinen (1995–2004) söngvarinn.

Árið 2016 spilaði Amorphis á Eistnaflugi, Neskaupstað.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

  • Esa Holopainen – Gítar (1990–)
  • Tomi Koivusaari – Gítar, bakraddir (1990–), dauðarokksraddir (1990-1998)
  • Santeri Kallio – Hljómborð (1998–)
  • Jan Rechberger – Trommur (1990–1996, 2002–), hljómborð á plötum (1990–1993)
  • Tomi Joutsen – Söngur (2005–)
  • Olli-Pekka Laine – Bassi, bakraddir (1990–2000, 2017–)

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • The Karelian Isthmus (1992)
  • Tales from the Thousand Lakes (1994)
  • Elegy (1996)
  • Tuonela (1999)
  • Am Universum (2001)
  • Far from the Sun (2003)
  • Eclipse (2006)
  • Silent Waters (2007)
  • Skyforger (2009)
  • The Beginning of Times (2011)
  • Circle (2013)
  • Under the Red Cloud (2015)
  • Queen of Time (2018)
  • Halo (2022)