Ameríkurauðyllir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ameríkurauðyllir
Sambucus pubens blómstrandi að vori
Sambucus pubens blómstrandi að vori
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Yllir (Sambucus)
Tegund:
S. pubens

Tvínefni
Sambucus pubens
Michx.
Samheiti
 • Sambucus racemosa var. pubens (Michx.) S. Wats.
 • Sambucus racemosa var. pubens (Michx.) Koehne
 • Sambucus racemosa subsp. pubens (Michx.) Hultén
 • Sambucus racemosa fo. pubens (Michx.) Voss
 • Sambucus pubens var. arborescens Torr. & A. Gray
 • Sambucus pubens f. calva Fernald
 • Sambucus pubens var. dissecta Britton
 • Sambucus pubens f. dissecta (Britton) Fernald
 • Sambucus pubens var. leucocarpa Torr. & A. Gray
 • Sambucus pubens f. leucocarpa (Torr. & A. Gray) Fernald

Ameríkurauðyllir (fræðiheiti: Sambucus pubens) er tegund af ylli (Sambucus) ættaður frá austurhluta Norður Ameríku.[1] Blómskipunin er rúnnaður skúfur, sem gerir auðveldara með að greina á milli hans og hins algengari S. canadensis, sem er með opnari og flatari blómskipan. Sumir höfundar hafa talið S. pubens til S. racemosa L.

Nytjar[breyta | breyta frumkóða]

Rauð berin eru mikilvæg fæða fugla. Þau eru eitruð mönnum hrá, en eru æt elduð.

Vaxtarlag Sambucus pubens


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Michaux, Flora Borealis-Americana 1: 181 1803.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.