Fara í innihald

Allium tenuicaule

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Allium tenuicaule
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. tenuicaule

Tvínefni
Allium tenuicaule
Regel

Allium tenuicaule er tegund af laukætt ættuð frá Pakistan, Afghanistan, Íran, Uzbekistan og Tajikistan. Hann myndar klasa af mjóum laukum, og blómstöngul sem verður að 20 sm langur. Blöðin eru mjög mjó og þráðlaga. Blómin eru dökk purpuralituð.[1][2][3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Flora of Pakistan“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2016. Sótt 11. júní 2018.
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
  3. Regel, Eduard August von. 1887. Trudy Imperatorskago S.-Peterburgskago Botaniceskago Sada. Acta Horti Petropolitani. St. Petersburg 10:348 t. 4.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.