Allium tardiflorum
Útlit
Allium tardiflorum | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium tardiflorum F.Kollmann & Shmida |
Allium tardiflorum er tegund af laukætt ættuð frá Ísrael. Þetta er laukmyndandi fjölæringur sem blómstrar síðla hausts, í september eða október. Blómin eru á löngum blómstilk, með linkulegri blómskipun. Krónublöðin eru græn með purpuralitri miðæð og jaðri.[1][2][3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Flora of Israel Online“. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. febrúar 2010. Sótt 8. júní 2018.
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
- ↑ Fania Weissmann-Kollmann & Avi Shmida. 1991. Herbertia 46: 24.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium tardiflorum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium tardiflorum.