Fara í innihald

Flauelslaukur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Allium tanguticum)
唐古薤 tang gu xie
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. tanguticum

Tvínefni
Allium tanguticum
Regel


Allium tanguticum er tegund af laukætt ættuð frá Kína (Gansu, Qinghai og Tíbet). Hann vex í um 2000–3500 m. hæð yfir sjávarmáli[1][2][3]

Allium tanguticum myndar einn kúleu eða egglaga lauk að 15 mm í þvermál. Blómstöngullinn er að 50 sm hár, rörlaga. Blöðin eru flöt, styttri en blómstöngullinn, að 4 mm breið. Blómskipunin er hálfkúlulaga, með mörgum purpuralitum blómum þétt saman.[1][4][5][6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.