Allium hollandicum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Allium hollandicum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. hollandicum

Tvínefni
Allium hollandicum
R.M. Fritsch

Allium hollandicum [1][2][3] er tegund af laukætt frá Íran og Kirgistan[4] en víða ræktaður vegna stórra blómskipana hans með fjólubláum blómum.[5][6][7][8][9]

Allium hollandicum er laukmyndandi fjölæringur að 90 sm hár. Hann er með löng flöt blöð að 60 sm löng. Blómskipunin er stór og kúlulaga, að 25 sm í þvermál, með fjölda fjólublárra til rauðfjólublárra blóma.[10][11][12]

Eitt afbrigðið í ræktun er ‘Purple Sensation’.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Great Plant Picks, Allium hollandicum ‘Purple Sensation’
  2. „Battery Conservancy Plant Database, Allium hollandicum 'Purple Sensation' Purple globe onion“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2014. Sótt 18. apríl 2018.
  3. 3,0 3,1 „RHS Plantfinder - Allium hollandicum 'Purple Sensation'. Royal Horticultural Society. 1993. Sótt 5. janúar 2018.
  4. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  5. Pacific Bulb Society, Allium Species Two
  6. „Battery Plant Conservancy, New York, Battery Database, Allium hollandicum 'Purple Sensation' Purple globe onion“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2014. Sótt 18. apríl 2018.
  7. Le Jardin de Sophie, Bruxelles, Allium hollandicum ( = A. aflatunense) ail décoratif (alliacée)
  8. BONAP (Biota of North America Project), floristic synthesis, Allium hollandicum
  9. Fritsch, R.M., Blattner, F.R. & Gurushidze, M. (2010). New classification of Allium L. subg. Melanocrommyum (Webb & Berthel.) Rouy (Alliaceae) based on molecular and morphological characters. Phyton: Annales Rei Botanicae 49: 145-320.
  10. Fritsch, Reinhard M. 1993. Candollea 48(2): 422.
  11. „Royal Horticultural Society, London, Allium hollandicum 'Purple Sensation'. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. febrúar 2014. Sótt 18. apríl 2018.
  12. Fritsch, R.M., Blattner, F.R. & Gurushidze, M. (2010). New classification of Allium L. subg. Melanocrommyum (Webb & Berthel.) Rouy (Alliaceae) based on molecular and morphological characters. Phyton: Annales Rei Botanicae 49: 145-320.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.