Allium antiatlanticum
Útlit
Allium antiatlanticum | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium antiatlanticum Emb. & Maire | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Allium antiatlanticum er tegund af laukplöntum ættuð frá Marokkó og Algeríu. Þetta er laukmyndandi fjölæringur með lykt sem minnir á hvítlauk eða blaðlauk. [1][2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Emberger, Marie Louis & Réné Charles Joseph Ernest Maire. 1932. Bulletin de la Société d'Histoire Naturelle de l'Afrique du Nord 23: 217.
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium antiatlanticum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium antiatlanticum.