Fara í innihald

Allium amphibolum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. amphibolum

Tvínefni
Allium amphibolum
Ledeb.

Allium amphibolum er tegund af laukplöntum ættuð frá Altai, Tuva, Kasakstan, Mongólíu, og héraðinu Xinjiang í vestur Kína.[1][2][3][4][5]

Allium amphibolum myndar hnaus af mjóum laukum að 15mm í þvermál. Blómstöngullinn er að 30 sm hár. Blöðin eru mjó, að 15 sm löng, en sjaldan meir en 5 mm í breidd. Krónublöðin eru bleik eða ljós-fjólublá, með með dekkri rauðum miðsæð. Egglegið er kringlótt með mjög löngum stíl. [6]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Flora of China Vol. 24 Page 181 直立韭 zhi li jiu Allium amphibolum
  2. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  3. Pavlov, N.V. (ed.) (1958). Flora Kazakhstana 2: 1-290. Alma-Ata, Izd-vo Akademii nauk Kazakhskoi SSR.
  4. Grubov, V.I. (2001). Key to the Vascular Plants of Mongolia 1: 1-411. Science Publishers, Inc. Enfield, USA. Plymouth, U.K.
  5. Malyschev L.I. & Peschkova , G.A. (eds.) (2001). Flora of Siberia 4: 1-238. Scientific Publishers, Inc., Enfield, Plymouth, U.K.
  6. Karl Friedrich von Ledebour. 1830. Flora Altaica 2: 5.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.