Allium alibile

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. alibile

Tvínefni
Allium alibile
A.Rich

Allium alibile er tegund af laukplöntum, ættuð frá Eþíópíu, Súdan og Sádi Arabíu. Hún er með hnöttóttann hvítan lauk. Blómskipunin er þétt með mörgum blómum. Blómin eru bjöllulaga, rósbleik.[1][2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families
  2. Achille Richard. 1850. Tentamen Florae Abyssinicae seu Enumeratio Plantarum hucusque in plerisque Abyssiniae 2: 330.
  3. JSTOR Global Plants
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.