Allium alibile
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium alibile A.Rich |
Allium alibile er tegund af laukplöntum, ættuð frá Eþíópíu, Súdan og Sádi Arabíu. Hún er með hnöttóttann hvítan lauk. Blómskipunin er þétt með mörgum blómum. Blómin eru bjöllulaga, rósbleik.[1][2][3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
- ↑ Achille Richard. 1850. Tentamen Florae Abyssinicae seu Enumeratio Plantarum hucusque in plerisque Abyssiniae 2: 330.
- ↑ JSTOR Global Plants
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium alibile.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium alibile.