Allium aeginiense

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Allium aeginiense
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. aeginiense

Tvínefni
Allium aeginiense
Brullo, Giusso & Terrasi

Allium aeginiense er tegund af laukplöntum ættuð frá Grikklandi.[1] Hann hefur eingöngu fundist á svæði nálægt Meteora í Thessaly svæðinu.[2]

Allium aeginiense myndar egglaga laukar, að 25mm í þvermál. Blöðin eru flöt, græn, mjög mjó, að 10 sm löng en sjaldan meir ein 1,5 sm breið, þakin hárum að 2 mm löngum. Blómstöngullinn er rörlaga, að 20 sm hár, hárlaus, með kringlótta blómskipan með um 40 blómum. Blómin eru bjöllulaga, bleikfjólublá, með gulum fræflum og grænu egglegi.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families, Allium aeginiense
  2. 2,0 2,1 Salvatore Brullo, Gianpietro Giusso del Galdo, & Maria Carmen Terrasi. 2008. Allium aeginiense Brullo, Giusso & Terrasi, a new species from Greece. Candollea 63:197-203.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.