Allium acutiflorum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Allium acutiflorum
Ail aigu.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. acutiflorum

Tvínefni
Allium acutiflorum
Loisel.

Allium acutiflorum er tegund af laukplöntum, ættuð frá norðvestur Ítalíu (Liguría) og suðaustur Frakklandi (Korsíka meðtalin).[1][2][3]

Allium acutiflorum er með staka kúlulaga lauka. Blómstöngullinn er að 40 sm hár, rörlaga. Blöðin eru striklaga, mjókka í endann, allt að 15 sm löng. Blómskipunin er kúlulaga, með um 40 blómum. Krónublöðin eru fjólublá með dekkri miðstreng.[3][4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. IUCN. „Allium acutiflorum: Draper, D., Branca, F. & Donnini, D.“. IUCN Red List of Threatened Species. doi:10.2305/iucn.uk.2011-1.rlts.t172077a6836475.en.
  2. „Allium abbasii“. World Checklist of Selected Plant Families: Royal Botanic Gardens, Kew. Sótt 13. maí 2016.
  3. 3,0 3,1 „Allium acutiflorum [Aglio a fiori acuti]“. luirig.altervista.org (ítalska). Sótt 13. maí 2016.
  4. Loiseleur-Deslongchamps, Jean Louis Auguste (1809). Journal de botanique, rédigé par une société de botanistes (French). 2. Paris: Chez Gabriel Dufour et Compagnie. bls. 279.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.