Fara í innihald

Allium acutiflorum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Allium acutiflorum

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. acutiflorum

Tvínefni
Allium acutiflorum
Loisel.

Allium acutiflorum er tegund af laukplöntum, ættuð frá norðvestur Ítalíu (Liguría) og suðaustur Frakklandi (Korsíka meðtalin).[1][2][3]

Allium acutiflorum er með staka kúlulaga lauka. Blómstöngullinn er að 40 sm hár, rörlaga. Blöðin eru striklaga, mjókka í endann, allt að 15 sm löng. Blómskipunin er kúlulaga, með um 40 blómum. Krónublöðin eru fjólublá með dekkri miðstreng.[3][4]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. IUCN. „Allium acutiflorum: Draper, D., Branca, F. & Donnini, D.“. IUCN Red List of Threatened Species. doi:10.2305/iucn.uk.2011-1.rlts.t172077a6836475.en.
  2. „Allium abbasii“. World Checklist of Selected Plant Families: Royal Botanic Gardens, Kew. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. október 2012. Sótt 13. maí 2016.
  3. 3,0 3,1 „Allium acutiflorum [Aglio a fiori acuti]“. luirig.altervista.org (ítalska). Sótt 13. maí 2016.
  4. Loiseleur-Deslongchamps, Jean Louis Auguste (1809). Journal de botanique, rédigé par une société de botanistes (franska). 2. árgangur. Paris: Chez Gabriel Dufour et Compagnie. bls. 279.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.