Allium achaium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Allium achaium
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. achaium

Tvínefni
Allium achaium
Boiss. & Orph.

Allium achaium er tegund af laukplöntum, einlend í Grikklandi.[1]

Allium achaium er með egglaga lauka að 25 mm langur. Blómstöngullinn er að 30 cm hár, rörlaga, um 5 mm í þvermál. Blöðin eru jafnlöng blómstönglinum, 3 mm í þvermál. Blómskipunin er með að 45 blóm, með mislanga blómleggi. Blómin eru bjöllulaga, fölgul með bleikum blæ. Fræflarnir eru gulir, frævan græn.[2][3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kew World Checklist of Selected Plant Families, Allium achaium'
  2. Pierre Edmond Boissier & Theodhoros Georgios Orphanides. 1882. Flora Orientalis sive enumeratio plantarum in Oriente a Graecia et Aegypto ad Indiae 5: 259.
  3. Sandro Bogdanovic´, Cristian Brullo, Salvatore Brullo, Gianpietro Giusso del Galdo, Carmelo Maria Masarella, & Christina Salmeri. 2011. Allium achaium Boiss. (Alliadceae), a critical species of Greek flora. Candollea 66:57-64.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.