Allium abramsii
Útlit
Allium abramsii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium abramsii (Ownbey & Aase ex Traub) McNeal | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Allium fimbriatum var. abramsii Ownbey & Aase ex Traub |
Allium abramsii er tegund af laukplöntum, ættuð frá Bandaríkjunum.
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Allium abramsii vex eingöngu í mið Sierra Nevada í Kaliforníu, Þar sem hann vex sem undirgróður í tempruðum barrskógum í granítsandjarðvegi. Hann finnst í Fresno County, Madera County og Tulare County í 1400 til 2000m hæð.[1]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Allium abramsii vex upp frá einum eða fleiri laukum. Hann verður að hámarki 15 sm hár með yfirleitt eitt sveigt rörlaga blað. Blómsveipurinn er með að 40 hvít eða fjóluleit blóm með nensulaga krónublöðum og gulum fræflum. [1][2][3][4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Flora of North America-Allium abramsii
- ↑ photo of herbarium specimen at Missouri Botanical Garden, isotype of Allium abramsii, collected in Fresno County
- ↑ Hickman, J. C. 1993. The Jepson Manual: Higher Plants of California 1–1400. University of California Press, Berkeley.
- ↑ McNeal, D. W. 1992. A revision of the Allium fimbriatum (Alliaceae) complex. Aliso 13(3):411–426.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Jepson Manual Treatment - Allium abramsii
- USDA Plants Profile-Allium abramsii Geymt 18 maí 2013 í Wayback Machine
- Allium abramsii Photo gallery
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium abramsii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium abbasii.